Valreglur fyrir stórmót vetrarins

Skíðasamband Íslands hefur gefið út valreglur fyrir stórmót komandi tímabils. Stórt tímabil er framundan með þremur heimsmeistaramótum, EYOF o.fl. viðburðum. Vegna faraldursins er auðvitað óvissa með framkvæmd mótana en það er eitthvað sem kemur í ljós þegar nær dregur viðkomandi viðburði.

Valreglur fyrir allar greinar má sjá hér.