Val í landslið á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands hefur valið unglingalandslið og afrekshóp á snjóbrettum fyrir komandi vetur. Planað er að fara í þrjár ferðir í vetur, æfingaferð í október, æfinga- og keppnisferð í janúar og svo þátttaka í fyrsta skipti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Keppt verður á alþjóðlegum mótum með hópinn 

Unglingalandslið:
Isarr Edwins

Afrekshópur:
Aron Snorri Davíðsson
Atli Kristjánsson
Baldur Vilhelmsson
Birkir Georgsson
Benedikt Friðbjörnsson
Marinó Kristjánsson
Tómas Orri Árnason

Landsliðsþjálfari verður Viktor Helgi Hjartarson eins og síðasta vetur.