Val á Topolino 2017

Eins og undanfarin ár sendir SKÍ keppendur á Topolino mótið á Ítalíu sem fram fer dagana 10.-11.mars 2017. Valið var samkvæmt áður útgefinni valreglu og má sjá valið hér að neðan. 

Val á Topolino 2017
Helgi Halldórsson (2001) - Skíðafélag Dalvíkur
Andri Gunnar Axelsson (2001) - UÍA
Fríða Kristín Jónsdóttir (2001) - Skíðafélag Akureyrar
Embla Rán Baldursdóttir (2001) - UÍA
Guðni Berg Einarsson (2002) - Skíðafélag Dalvíkur
Nanna Krstín Bjarnadóttir (2002) - Skíðadeild Ármanns
Markús Loki Gunnarsson (2003) - Skíðadeild Ármanns
Magnús Rosazza (2003) - Skíðafélag Dalvíkur
Ólafía Elísabet Einarsdóttir (2003) - Breiðablik
Hildur Védís Heiðarsdóttir (2003) - Skíðafélag Akureyrar

Snorri Páll Guðbjörnsson, formaður alpagreinanefndar SKÍ, mun vera aðalfararstjóri á mótinu.