Úrslit gærdagsins á Atomic Cup

Í gær var keppt á tveimur svigmótum á Atomic Cup mótaröðinni. Bæði mótin voru FIS mót en á sama tíma voru þau einnig bikarmót. Aðstæður til mótshalds voru góður og gekk mótahaldið vel fyrir sig. 

Fyrra svigmót - Konur
1. Andrea Björk Birkisdóttir
2. Erla Ásgeirsdóttir 
3. Katla Björg Dagbjartsdóttir

Heildarúrslit má sjá hér.

Fyrra svigmót - Karlar
1. Sturla Snær Snorrason
2. Graham Black 
3. Magnús Finnsson

Heildarúrslit má sjá hér.

Seinna svigmót - Konur
1. Andrea Björk Birkisdóttir 
2. Erla Ásgeirsdóttir 
3. Auður Brynja Sölvadóttir

Heildarúrslit má sjá hér.

Seinna svigmót - Karlar
1. Graham Black
2. Tai Juneau
3. Einar Kristinn Kristgeirsson

Heildarúrslit má sjá hér.

Í dag fer svo fram lokamótið á Atomic Cup en það er einnig lokamótið í bikarkeppni SKÍ fyrir 16 ára og eldri í alpagreinum. Keppt verður í stórsvigi og hefst fyrri ferð kl. 16:00. Lifandi tímataka verður í boði og hægt að sjá hana hér að neðan. 

Stórsvig kvenna
Stórsvig karla

Búið er að uppfæra bikarstig öllum flokkum 16 ára og eldri eftir gærdaginn og er hægt að sjá stöðuna hér.