Úrslit frá bikarmóti á Akureyri

Um helgina fór fram FIS/Bikarmót 13 ára og eldri í skíðagöngu í Hlíðarfjalli við Akureyri. Keppt var í sprettgöngu á föstudagskvöldi, hefðbundinni göngu á laugardegi og með frjálsri aðferð á sunnudeginum. Mótið heppnaðist gríðarlega vel enda góðar aðstæður á mótsstað.

Öll úrslit má nálgast hér. Einnig er búið að reikna bikarstig, þau má skoða hér.

Næsta bikarmót í skíðagöngu verður á Ólafsfirði helgina 2.- 4. mars