Úrslit frá bikarmóti 14-15 ára í alpagreinum

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 14-15 ára í alpagreinum. Mótið fór fram í Oddsskarði og voru flottar aðstæður, þá sérstaklega í dag. Hér að neðan er hægt að sjá öll úrslit helgarinnar. 

Oddsskarð 13.feb - Svig drengir 
Oddsskarð 13.feb - Svig stúlkur
Oddsskarð 14.feb - Stórsvig drengir 
Oddsskarð 14.feb - Stórsvig stúlkur