Úrslit dagsins á bikarmóti í alpagreinum

Flott veður var í Hlíðarfjalli í kvöld
Flott veður var í Hlíðarfjalli í kvöld

Í kvöld fóru fram tvö bikarmót í svigi á Akureyri. Mótin voru ENL FIS mót og voru haldin núna eftir að hafa þurft að fresta þeim fyrr í vetur. Allt mótahald gekk virkilega vel en frábært veður var í fjallinu, logn og um -10°C.

Úrslit kvenna - Fyrra svig
1. Harpa María Friðgeirsdóttir
2. Katla Björg Dagbjartsdóttir
3. Fanney Ísaksdóttir
Heildarúrslit má sjá hér.

Úrslit karla - Fyrra svig
1. Jón Gunnar Guðmundsson
2. Axel Reyr Rúnarsson
3. Bjarki Guðjónsson
Heildarúrslit má sjá hér.

Úrslit kvenna - Seinna svig
1. Katla Björg Dagbjartsdóttir
2. Harpa María Friðgeirsdóttir
3. Hjördís Kristinsdóttir
Heildarúrslit má sjá hér.

Úrslit karla - Seinna svig
1. Jón Gunnar Guðmundsson
2. Einar Kristinn Kristgeirsson
3. Georg Fannar Þórðarson
Heildarúrslit má sjá hér.