Unglingameistarmót Íslands hefst í dag

Unglingameistaramót Íslands hefst formlega í kvöld með setningu en fyrsti keppnisdagur er á morgun. Keppni morgundagsins í alpagreinum hefur aðeins verið seinkað en keppni í skíðagöngu er áfram samkvæmt dagskrá. 

Föstudagur 7.apríl
18:00 Fararstjórafundir í Smáranum
20:00 Setning mótsins í Menntaskólanum í Kópavogi

Laugardagur 8. apríl
Skíðaganga:
13:00 Ganga 12-13 ára 3,5 km F
          Ganga 14-15 ára 5 km F
Fararstjórafundur í Bláfjöllum að móti loknu
19:30 – Sundlaugapartý – Salalaug í Kópavogi

Sunnudagur 9. apríl
Alpagreinar:
08:00 - Brautarskoðun fyrri ferð
08:30 - 12-15 ára stórsvig – Fyrri ferð
10:15 - Brautarskoðun seinni ferð
10:45 - 12-15 ára stórsvig – Seinni ferð

13:00 - Brautarskoðun fyrri ferð
13:30 - 12 - 15 ára svig - Fyrri ferð
15:30 - Brautarskoðun seinni ferð
16:00 - 12 - 15 ára svig - Seinni ferð

Skíðaganga:
13:00 Ganga 12-13 ára 3,5 km H
          Ganga 14-15 ára 5 km H
19:30 Verðlaunaafhending og veitingar – Fagralundur
Fararstjórafundur stax eftir verðlaunaafhendingu

Mánudagur 10. apríl
Alpagreinar:
10:00 Samhliðasvig 14-15 ára
11:30 Samhliðasvig 12-13 ára
13:00 Samhliðasvig úrslit – allir
Skíðaganga:
11:00 Skikross allir flokkar

Keppni í svigi og stórsvigi verður í beinni útsendingu á netinu og hér að neðan er hægt að finna slóðir á útsendingar.
9.apríl - Stórsvig fyrri ferð
9.apríl - Stórsvig seinni ferð
9.apríl - Svig fyrri ferð
9.apríl - Svig seinni ferð

Lifandi tímatöku verður hægt að sjá hér.