UMÍ - Úrslit frá fyrsta degi

Frá mótsstað í alpagreinum í dag
Frá mótsstað í alpagreinum í dag

Keppni á Unglingameistaramóti Íslands hófst í dag. Í alpagreinum var keppt í svigi hjá báðum flokkum í Miðfelli. Upphaflegt plan var þannig að annar flokkurinn ætti að keppa í svigi og hinn í stórsvigi, en útaf veðri og aðstæðum var ákveðið að breyta og allir kepptu því í svigi í dag. Í skíðagöngu var keppt með frjálsri aðferð á Seljalandsdal. 

Alpagreinar - Svig

15 ára drengir
1. Alexander Smári Þorvaldsson
2. Aron Máni Sverrisson
3. Sölvi Karl Stefánsson

14 ára drengir
1. Örvar Logi Örvarsson
2. Eyþór Þorsteinn Þorvarsson
3. Stefán Daðason

15 ára stúlkur
1. Nanna Kristín Bjarnadóttir
2. Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
3. Ingibjörg Embla Mín Jónsdóttir

14 ára stúlkur
1. Ólafía Elísabet Einarsdóttir
2. Karen Júlía Arnarsdóttir
3. Íris Arna Ingólfsdóttir

13 ára drengir
1. Brynjólfur Sveinsson
2. Kjartan Henri Birgisson
3. Eiður Orri Pálmarsson

12 ára drengir
1. Torfi Jóhann Sveinsson
2. Guðjón Guðmundsson
3. Stefán Leó Garðarsson

13 ára stúlkur
1. Rósey Björgvinsdóttir
2. Jóhanna Lilja Jónsdóttir
3. Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir

12 ára stúlkur
1. Fjóla Katrín Davíðsdóttir
2. Sylvía Mist Árnadóttir
3. María Ólöf Jóhannsdóttir

Skíðaganga - Frjáls aðferð

15-16 ára drengir - 5 km
1. Helgi Már Kjartansson
2. Ólafur Pétur Eyþórsson
3. Hilmar Tryggvi Kristjánsson

15-16 ára stúlkur - 5 km
1. Linda Rós Hannesdóttir
2. Sara Sigurbjörnsdóttir

13-14 ára drengir - 3.5 km
1. Jón Haukur Vignisson
2. Ástmar Helgi Kristinsson
3. Jón Frímann Kjartansson

13-14 ára stúlkur - 3,5 km
1. Hrefna Dís Pálsdóttir
2. Birta María Vilhjálmsdóttir

Öll úrslit eru komin inn hér.

Á morgun er keppt í stórsvigi í alpagreinum og í skíðagöngu verður gengið með hefðbundinni aðferð. Dagskrá mótsins má sjá hér ásamt öðrum upplýsingum frá mótshaldara.