SKÍ velur landslið fyrir tímabilið 2021-2022

Skíðasamband Íslands hefur valið í öll landslið fyrir næsta vetur, tímabilið 2021-2022. Valið var eftir áður útgefinni valreglu sem kynnt var haustið 2020.

Framundan er spennandi tímabil þar sem Ólympíuleikar í Peking, Kína, er stærsti viðburðurinn. Einnig er EYOF á dagskrá sem og HM unglinga fyrir allar greinar. Áfram verður tekið þátt í heims- og álfubikar ásamt því að landsliðsfólk mun keppa á fjölda alþjóðlegra FIS móta.

Alpagreinar

A-landslið
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir
Katla Björg Dagbjartsdóttir
María Finnbogadóttir
Sturla Snær Snorrason

B-landslið
Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir
Gauti Guðmundsson

Skíðaganga

A-landslið
Albert Jónsson
Dagur Benediktsson
Isak Stianson Pedersen
Kristrún Guðnadóttir
Snorri Eyþór Einarsson

B-landslið
Gígja Björnsdóttir

Snjóbretti

Landslið
Baldur Vilhelmsson
Benedikt Friðbjörnsson
Marinó Kristjánsson

Afrekshópur
Alís Helga Daðadóttir
Anna Kamilla Hlynsdóttir
Arnór Dagur Þóroddsson
Bergdís Steinþórsdóttir
Einar Ágúst Ásmundsson
Reynar Hlynsson
Skírnir Daði Arnarsson