Margir íslenskir keppendur erlendis - Úrslit

Hluti af B landsliðinu í alpagreinum er í Noregi
Hluti af B landsliðinu í alpagreinum er í Noregi

Fjölmargt íslenskt skíðafólk var við keppni í Noregi um helgina á alþjóðlegum FIS mótum. Hér að neðan má sjá úrslit úr mótunum.

Alpagreinar

Hemsedal, Noregur - 25.nóv - Svig konur
32.sæti - María Finnbogadóttir 116.59 FIS stig
37.sæti - Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 127.89 FIS stig
39.sæti - Hjördís Kristinsdóttir 130.92 FIS stig
51.sæti - Ástríður Magnúsdóttir 223.87 FIS stig
Andrea Björk Birkisdóttir lauk ekki keppni

Hemsedal, Noregur - 25.nóv - Svig karlar
Björn Ásgeir Guðmundsson og Bjarki Guðmundsson luku ekki keppni

Hemsedal, Noregur - 26.nóv - Svig konur
16.sæti - Andrea Björk Birkisdóttir 73.40 FIS stig
21.sæti - María Finnbogadóttir 89.69 FIS stig
50.sæti - Ástríður Magnúsdóttir 217.74 FIS stig
Hjördís Kristinsdóttir og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir luku ekki keppni

Hemsedal, Noregur - 26.nóv - Svig karlar
Björn Ásgeir Guðmundsson lauk ekki keppni.

Öll úrslit frá Hemsedal má sjá hér.

Skíðaganga

Gålå, Noregur - 24.nóv - 10 km F konur
59.sæti - Sólveig María Aspelund 205.20 FIS stig
66.sæti - Kristrún Guðnadóttir 217.57 FIS stig

Gålå, Noregur - 24.nóv - 10 km F karlar
127.sæti - Albert jónsson 152.40 FIS stig
148.sæti - Dagur Benediktsson 210.60 FIS stig
Sigurður Arnar Hannesson lauk ekki keppni

Gålå, Noregur - 25.nóv - 1,5 km C sprettganga konur
48.sæti - Kristrún Guðnadóttir 216.25 FIS stig

Gålå, Noregur - 25.nóv - 1,5 km C sprettganga karlar
78.sæti - Isak Stianson Pedersen 167.31 FIS stig
114.sæti - Sævar Birgisson 216.36 FIS stig
119.sæti - Albert Jónsson 287.65 FIS stig
73.sæti - Dagur Benediktsson 291.57 FIS stig (yngri flokkur - 1,3 km)
93.sæti - Sigurður Arnar Hannesson 322.19 FIS stig (yngri flokkur - 1,3 km)

Gålå, Noregur - 26.nóv - 10 km C konur
59.sæti - Kristrún Guðnadóttir 201.30 FIS stig
61.sæti - Sólveig María Aspelund 219.48 FIS stig
89.sæti - Gígja Björnsdóttir 272.40 FIS stig (yngri flokkur - 5 km)

Gålå, Noregur - 26.nóv - 15 km C karlar
139.sæti - Isak Stianson Pedersen 139.28 FIS stig
92.sæti - Dagur Benediktsson 177.01 FIS stig (yngri flokkur - 10 km)
152.sæti - Sigurður Arnar Hannesson 224.31 FIS stig (yngri flokkur - 10km)

Öll úrslit frá Gålå má sjá hér.