Lokun allra skíðalyfta á Íslandi

Samtök skíðasvæða á Íslandi hefur tekið þá ákvörðun að loka öllum skíðasvæðum á meðan á samkomubann yfirvalda stendur yfir.

Yfirlýsinguna má sjá á meðfylgjandi mynd.