Kempumótið 2016

Kempumótið 2016 fer fram á Akureyri dagana 8. og 9. apríl. Kempumótið er árlegur viðburður fyrir gamlar skíðakempur sem Skíðafélag Akureyrar stendur fyrir. Keppt verður í svig og stórsvigi en einnig verður skemmtileg liðakeppni þar sem sex eru saman í liði og fjórir bestu tímarnir gilda. Þetta mót var haldið í fyrsta skipti í fyrra eftir nokkra ára fjarveru og heppnaðist gríðarlega vel vonumst til að sjá sem flesta.

Frekari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi auglýsingu.