Hólmfríður Dóra í 15.sæti í Trysil

Hólmfríður Dóra í skoðun í dag
Hólmfríður Dóra í skoðun í dag

Keppt hefur verið á alþjóðlegum FIS mótum í Trysil, Noregi, undanfarna tvo daga. Þrír íslenskir keppendur voru meðal þátttakanda, allir úr B-landsliðinu í alpagreinum. 

Fimmtudagur 6.desember - Stórsvig
19.sæti Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir
29.sæti Katla Björg Dagbjartsdóttir

Gísla Rafn Guðmundsson lauk ekki seinni ferð.

Föstudagur 7.desember - Stórsvig
15.sæti Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir
Katla Björg Dagbjartsdóttir lauk ekki fyrri ferð.

Gísli Rafn Guðmundsson lauk ekki seinni ferð.

Öll úrslit frá Trysil má sjá hér. Næstu tvo daga fara fram tvö svigmót á sama stað.