HM unglinga - Keppni í fullum gangi

HM unglinga í skíðagöngu er í fullum gangi í Oberwiesenthal í Þýkslandi. Um helgina fór fram sprettganga og á mánudaginn byrjaði keppni í lengri vegalengdum. Allir aldursflokkar hafa lokið keppni með hefðbundinni aðferð og á morgun klárast mótið með keppni í frjálsri aðferð hjá U23 aldurshópnum.

Mánudagur 2.mars - 5/10 km hefðbundin aðferð - HM unglinga
80.sæti - Anna María Daníelsdóttir 256.89 FIS stig

84.sæti - Jakob Daníelsson 205.79 FIS stig

Þriðjudagur 3.mars - 10/15 km hefðbundin aðferð - U23
54.sæti - Kristrún Guðnadóttir 218.17 FIS stig

56.sæti - Isak Stianson Pedersen 145.86 FIS stig
60.sæti - Albert Jónsson 155.77 FIS stig
61.sæti - Dagur Benediktsson 157.86 FIS stig

Miðvikudagur 4.mars - 15/30 km frjáls aðferð, hópræsing - HM unglinga
76.sæti - Anna María Daníelsdóttir 357.38 FIS stig

66.sæti - Jakob Daníelsson 383.53 FIS stig

Öll úrslit má sjá hér.

Á morgun fer fram 15/30 km með frjálsri aðferð og hópræsingu hjá U23. Keppni hefst kl.09:00 hjá stúlkum og kl.11:00 hjá piltum. Lifandi tímatöku verður hægt að sjá hér.

Ýmislegt efni tengt mótinu má svo finna á heimasíðu mótsins.