Hæfileikamótun í alpagreinum - þrekhelgi

Þá er komið að þrekhelgi Hæfileikamótunar í alpagreinum í samstarfi við ÍR fyrir iðkendur (fædd 2006-2009). Þrekhelgin verður í Reykjavík 1.-3. september.

Gist verður í ÍR heimilinu og æfingar fara fram í nýrri og glæsilegri aðstöðu ÍR.

HVAÐ: Þrekhelgi, ironman test og fræðsla

HVAR: Reykjavík, íþróttamiðstöð ÍR

HVENÆR: 1.-3 september – Mæting 18:00 á föstudeginum – Lýkur kl. 14:00 á sunnudeginum

ÞJÁLFARAR: Egill Ingi og Fjalar

HVAÐ Á AÐ KOMA MEÐ: Sæng/svefnpoka, dýnu, sundföt, handklæði, æfingafatnað inni og úti, æfingaskór inni og úti og vatnsbrúsa.

VERÐ: 20.000,- kr - sem greiðist við skráningu inn á kt. 590269-1829 reikn. 0162-26-003860, senda þarf afrit á ski@ski.is

Skráning fer fram á mot.ski.is  Hæfileikamótun alpagreina - þrekhelgi | Skíðasamband Íslands (ski.is)

Skráningarfrestur er til og með 25. ágúst n.k.

Nánari dagskrá og upplýsingar um hvar verður gist og hvar á að mæta verður augslýst á Facebook hóp Hæfileikamótunar í alpagreinum.                     (2) Hæfileikamótun alpagreinar 2023-2024 | Facebook