Fyrstu mót vetrarins á Íslandi

Fyrra svigmót hjá konum
Fyrra svigmót hjá konum

Um helgina fóru fram fyrstu mót vetrarins í alpagreinum hér heima. Um var að ræða tvö alþjóðleg FIS svigmót sem fóru fram í Hlíðarfjalli á Akureyri.

Konur - Fyrra svigmót
1. Katla Björg Dagbjartsdóttir
2. Agla Jóna Sigurðardóttir
3. Fríða Kristín Jónsdóttir

Konur - Seinna svigmót
1. Agla Jóna Sigurðardóttir
2. Hjördís Kristinsdóttir
3. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir

Karlar - Fyrra svigmót
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Aron Máni Sverrisson
3. Darri Rúnarsson

Karlar - Seinna svigmót
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Gísli Rafn Guðmundsson
3. Tandri Snær Traustason

Hér má sjá öll úrslit.