Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Eins og sjá má voru frábærar aðstæður á Ísafirði um helgina
Eins og sjá má voru frábærar aðstæður á Ísafirði um helgina

Í dag lauk fyrsta bikarmóti vetrarins í skíðagöngu sem fram fór á Ísafirði. Frábærar aðstæður voru á mótsstað en bæði snjór og veður léku við keppendur. Keppt var í öllum flokkum fyrir 13 ára og eldri og fóru fram þrjár keppnir, frá föstudegi til sunnudags.

Föstudagur 31.janúar - Sprettganga með hefðbundinni aðferð

Laugardagur 1.febrúar - Frjáls aðferð

Sunnudagur 2.febrúar - Hefðbundin aðferð

Öll FIS úrslit má sjá hér.

Öll úrslit frá timataka.net má sjá hér.