Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu sem jafnframt er alþjóðlegt FIS mót hefst á Ísafirði í dag. Mótið hefst með sprettgöngu kl 18:00 á gönguskíðasvæði Ísfirðinga á Seljalandsdal.
Ráslisti 1 km göngu má nálgast hér.

Á laugardag verður keppt með frjálsri aðferð en á sunnudag með hefðbundinni aðferð. Nánari dagskrá og upplýsingar má nálgast á heimasíðu mótsins.
Úrslit mótsins munu byrtast á heimasíðu FIS, hér.