Freydís Halla í 11.sæti á bandaríska meistaramótinu

Um helgina fór fram bandaríska meistaramótið í alpagreinum. Landsliðskonan Freydís Halla Einarsdóttir var á meðal keppenda en í ár fór mótið fram í Sugarloaf. Freydís Halla tók þátt í svig mótinu og endaði í 11.sæti sem verður að teljast frábær árangur. Fyrir mótið fær hún 39.42 FIS punkta, sem er aðeins frá hennar punktastöðu á heimslista.

Næst á dagskrá hjá Freydísi Höllu er Skíðamót Íslands sem hefst á föstudaginn með keppni í stórsvigi en að þessu sinni verður keppt á Akureyri. Freydís Halla hefur titil að verja í öllum greinum frá því í fyrra.

Heildarúrslit má sjá hér.

Rank Bib FIS Code NameYear Nation Run 1 Run 2 Total Time Diff. FIS Points
 1  7  537772 STIEGLER Resi  1985  USA   49.17  50.51  1:39.68     9.59
 2  3  107583 REMME Roni  1996  CAN   49.46  51.14  1:40.60  +0.92  16.24
 3  1  539927 LAPANJA Lila  1994  USA   49.76  51.17  1:40.93  +1.25  18.62
 4  11  539678 PETERSON Foreste  1993  USA   50.15  50.99  1:41.14  +1.46  20.14
 5  4  538284 MCJAMES Megan  1987  USA   49.33  51.95  1:41.28  +1.60  21.15
 6  13  538855 FORD Julia  1990  USA   50.23  51.09  1:41.32  +1.64  21.44
 7  5  6535773 O BRIEN Nina  1997  USA   50.25  51.67  1:41.92  +2.24  25.77
 8  8  539944 HASKELL Mardene  1994  USA   50.65  52.63  1:43.28  +3.60  35.59
 9  19  6536392 HURT A J  2000  USA   51.40  51.95  1:43.35  +3.67  36.10
 10  23  6535600 MERRYWEATHER Alice  1996  USA   51.30  52.44  1:43.74  +4.06  38.92
 11  14  255357 EINARSDOTTIR Freydis Halla  1994  ISL   51.78  52.03  1:43.81  +4.13  39.42