Frestun á mótahaldi SKÍ

Í ljósi nýjustu takmarkana innanlands frá yfirvöldum er ljóst að íþróttastarf mun leggjast af næstu þrjár vikurnar, frá og með miðnætti í kvöld. SKÍ neyðist því til að fresta öllu mótahaldi næstu þrjár vikurnar. SKÍ mun eftir fremsta megni reyna að skipuleggja mótahalda seinna í apríl ef aðstæður á skíðasvæðum og í samfélaginu leyfa.