Dagur Benediksson í 11. sæti í Noregi

Dagur Benediktsson
Dagur Benediktsson

Dagur Benediktrsson landsliðsmaður í skíðagöngu keppti á FIS móti í Meråker í Noregi í gær.

Keppt var í 10 km göngu með frjálsri aðferð og voru alls 88 keppendur skráðir til leiks.
Dagur náði að landa 11. sæti í mótinu og kom í mark á tímanum 27:10.7 (+1:57.4) og gaf það honum 146.34 FIS stig, sem bætir stöðu hans á heimslistanum. 

Úrslit mótsins má sjá nánar hér