Bikarmót í Bláfjöllum - Úrslit

Mynd úr myndasafni
Mynd úr myndasafni

Laugardaginn 16. mars var keppt í tveimur svigmótum í Bláfjöllum. Bæði mót voru bikarmót í fokkum 16 ára og eldri ásamt því að vera alþjóðleg ENL mót. Tæknilegir örðuleikar seinkuðu keppni um morgunin en eftir það gekk keppni vel fyrir sig, keppt var á suðursvæðinu í Bláfjöllum.

Laugardagur 16. mars
Konur - fyrra mót
1. Katla Björg Dagbjartsdóttir
2. Rakel Kristjánsdóttir
3. Vigdís Sveinbjörnsdóttir

Karlar - fyrra mót
1. Gísli Rafn Guðmundsson
2. Georg Fannar Þórðarson
3. Gauti Guðmundsson

Konur - seinna mót
1. Katla Björg Dagbjartsdóttir
2. Rakel Kristjánsdóttir
3. Hjördís Birna Ingvadóttir

Karlar - seinna mót
1. Gísli Rafn Guðmundsson
2. Darri Rúnarsson
3. Georg Fannar Þórðarson

Öll úrslit helgarinnar má sjá hér.
Stöðu bikarstiga má sjá hér.