Bikarmót í alpagreinum

Mynd: Gunnar Leifur Jónasson
Mynd: Gunnar Leifur Jónasson

Á laugardaginn var fór fyrsta bikarmót vetrarins fram í fullorðinsflokki alpagreina. Keppt var í tveimur svigmótum í ágætum aðstæðum þrátt fyrir að lítið sé af snjó í Bláfjöllum.

Úrslit kvenna - fyrra mót
1. Harpa María Friðgeirsdóttir
2. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
3. Hjördís Birna Ingvadóttir
Öll úrslit má sjá hér.

Úrslit karla - fyrra mót
1. Einar Kristinn Kristgeirsson
2. Georg Fannar Þórðarson
3. Gauti Guðmundsson
Öll úrslit hér.

Úrslit kvenna - seinna mót
1. Hjördís Birna Ingvadóttir
2. Harpa María Friðgeirsdóttir
3. Agla Jóna Sigurðardóttir
Öll úrslit hér. 

Úrslit karla - seinna mót
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Darri Rúnarsson
3. Hilmar Snær Örvarsson
Öll úrslit hér

Stöðu bikarstiga allra flokka má sjá hér.