Bikarmót 12-15 ára Bláfjöllum

Keppni fór fram á suðursvæði Bláfjalla
Keppni fór fram á suðursvæði Bláfjalla

Um helgina fór fram bikarmót í flokkum 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum. Til stóð að keppa í svigi og stórsvigi en sökum þess að of lítill snjór er í stórsvigsbrekkum í kringum höfuðborgarsvæðið þurfti að breyta dagskrá, keppt var í svigi bæði á laugardag og sunnudag. Skíðadeild Breiðabliks sá um framkvæmd mótsins sem gekk vel fyrir sig í köldu en góðu veðri.

Laugardagur 09. febrúar - Svig

12-13 ára stúlkur
1. María Ólöf Jóhannsdóttir ÁRM
2. Fjóla Katrín Davíðsdóttir SKA
3. Katrín Sara Harðardóttir BBL

12-13 ára drengir
1. Guðjón Guðmundsson SKRR
2. Stefán Gíslason SKRR
3. Torfi Jóhann Sveinsson DAL

14-15 ára stúlkur
1. Karen Júlía Arnarsdóttir SKA
2. Hildur Védís Heiðarsdóttir SKA
3. Ólafía Elísabet Einarsdóttir BBL

14-15 ára drengir
1. Jón Erik Sigurðsson BBL
2. Björn Davíðsson BBL
3. Kristmundur Ómar Ingvarsson ÁRM

Sunnudagur 10. febrúar - Svig

12-13 ára stúlkur
1. Elín Elmarsdóttir Van Pelt SKRR
2. Sonja Líf Kristinsdóttir SKA
3. Freyja Kristín Þórðardóttir BBL

12-13 ára drengir
1. Stefán Gíslason SKRR
2. Torfi Jóhann Sveinsson DAL
3. Aman Axel Óskarsson ÁRM

14-15 ára stúlkur
1. Ólafía Elísabet Einarsdóttir BBL
2. Guðbjörg Eva Guðmundsdóttir SKRR
3. Rósey Björgvinsdóttir UÍA

14-15 ára drengir
1. Jón Erik Sigurðsson BBL
2. Pétur Reidar Kolsöe Pétursson ÁRM
3. Stefán Daðason DAL

Öll úrslit helgarinnar má sjá hér. 
Stöðu bikarstiga má sjá hér.