Bikarmeistarar 2015 í 16 ára og eldri

Á Skíðamóti Íslands voru krýndir bikarmeistarar í skíðagöngu og í dag lauk bikarkeppni í alpagreinum. Um er að ræða bikarkeppni fyrir 16 ára og eldri keppendur, en yngri flokkarnir eru ekki búnir að ljúka sínum mótum.

 

Skíðaganga

Konur
1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ - 400 stig
2. Sólveig María Aspelund SFÍ - 305 stig
3.-4. Katrín Árnadóttir Ullur - 300 stig
3.-4. Guðbjörg Rós Sigurðardóttir SFÍ - 300 stig

18-20 ára stúlkur
1. Sólveig María Aspelund SFÍ - 440 stig
2. Jónína Kristjánsdóttir SÓ - 300 stig
3. Hugrún Pála Birnisdóttir SÓ - 160 stig

16-17 ára stúlkur
1. Jóhanna María Steinþórsdóttir SFÍ - 300 stig

Karlar
1. Steven Gromatka SFÍ - 505 stig
2. Gísli Einar Árnason SKA - 400 stig
3. Ragnar Bragason SFS - 320 stig

18-20 ára drengir
1. Maximilian Haraldur Frach SFÍ - 400 stig

16-17 ára drengir
1. Dagur Benediktsson SFÍ - 360 stig
2. Albert Jónsson SFÍ - 280 stig


Alpagreinar

Konur
1. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir SKRR - 810 stig
2. Thelma Rut Jóhannsdóttir SFÍ - 445 stig
3. Fanney Ísaksdóttir SKA - 391 stig

18-20 ára stúlkur
1. Thelma Rut Jóhannsdóttir SFÍ - 565 stig (Bikarmeistari vegna fleiri sigra í flokki 18-20 ára)
2. Ragnheiður Brynja Pétursdóttir SKRR - 565 stig 
3. Rannveig Hjaltadóttir SFÍ - 515 stig 

16-17 ára stúlkur 
1. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir SKRR - 940 stig 
2. Fanney Ísaksdóttir SKA - 520 stig
3. María Eva Eyjólfsdóttir SKRR - 500 stig

Karlar 
1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA - 740 stig 
2. Arnar Geir Ísaksson SKA - 481 stig
3. Magnús Finnsson SKA - 475 stig

18-20 ára drengir 
1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA - 645 stig
2. Arnar Geir Ísaksson SKA - 485 stig
3. Arnór Dagur Dagbjartsson SKA - 420 stig

16-17 ára drengir
1. Bjarki Guðjónsson SKA - 830 stig 
2. Jón Gunnar Guðmundsson SKRR - 690 stig
3. Arnar Birkir Dansson SKA - 520 stig