Baldur Vilhelmsson í heimsbikar

Baldur Vilhelmsson landsliðsmaður í snjóbrettum tók þátt í heimsbikarmóti  í slopestyle um helgina og stóð sig vel. Í forkeppni náði hann 20. sæti með 34 stig en í lokakeppninni endaði hann í 43. sæti og fékk fyrir það 72.17 FIS stig.

 

Heildarúrslit má sjá hér