Aftur gerir Helga María frábært mót

Eins og í gær var keppt í öðru risasvigsmóti í Hemsedal í Noregi. Helga María Vilhjálmsdóttir náði aftur frábærum úrslitum er hún endaði í 8.sæti, en fyrir mótið fær hún 36.59 FIS punkta. Er þetta þriðja besta mótið hennar á ferlinum og reikna má með að hún taki risa stórt stökk á næsta heimslista FIS og fari úr 467.sæti niður í um 200.sæti. 

Andrea Björk Birkisdóttir endaði í 48.sæti og fékk 105.44 FIS punkta, sem er hennar næst besti árangur.

Öll úrslit frá Hemsedal má sjá hér.

Rank Bib FIS Code NameYear Nation Total Time Diff.  FIS Points
 1  6  426257 LIE Kajsa Vickhoff  1998  NOR   1:08.24     17.76
 2  1  426262 SELVAAG Josefine  1998  NOR   1:08.53  +0.29  22.35
 3  5  425981 SKJOELD Maren  1993  NOR   1:08.59  +0.35  23.30
 4  11  426187 LYSDAHL Kristin  1996  NOR   1:08.87  +0.63  27.73
 5  3  426199 HVAMMEN Guro  1997  NOR   1:08.91  +0.67  28.36
 6  15  425921 HAUGEN Kristine Gjelsten  1992  NOR   1:09.13  +0.89  31.85
 7  2  506860 LUTHMAN Jonna  1998  SWE   1:09.18  +0.94  32.64
 8  22  255367 VILHJALMSDOTTIR Helga Maria  1995  ISL   1:09.43  +1.19  36.59
 8  13  435334 GASIENICA-DANIEL Maryna  1994  POL   1:09.43  +1.19  36.59
 10  14  426273 SAETHERENG Hannah  1999  NOR   1:09.52  +1.28  38.02
 48  53  255403 BIRKISDOTTIR Andrea Bjork  1998  ISL   1:13.78  +5.54  105.44