Afrekshópur á snjóbrettum við keppni erlendis

Þessa dagana eru drengirnir úr afrekshópnum á snjóbrettum staddir erlendis við æfingar og keppni. Hópurinn fór til Mayrhofen í Austurríki 4.janúar og keppti þar á Groms Open sem fór fram í gær. Drengirnir stóðu sig mjög vel og vann meðal annars Benni Friðbjörnsson sinn flokk, Baldur Vilhelmsson varð í 4.sæti og Marínó Kristjánsson komast í topp átta úrslit og endaði þar í 7.sæti í elsta flokknum. Í dag færði hópurinn sig til Livigno á Ítalíu og verður þar til 17.janúar við æfingar og keppni, en þar munu þeir taka þátt á stærra móti sem er hluti af World Rookie Tour og heitir World Rookie Fest. 

Hér að neðan má sjá úrslitin úr flokkunum. Hér má svo finna fleiri upplýsingar um Groms Open mótið

 Rookies - 15-18 ára
1. Dan  Kaspar 
2. Samuel   Jaros
3. Billy   Cockrell
4. Leonhard   Ulrici
5. Moritz   Kaufmann
6. Jan   Rovensky
7. Marinó   Kristjánsson
8. David   Luckerbauer
9. Aron Snorri  Davíðsson
10. Stefán   Vilhelmsson
11. Florian   Wörndl
12. Leonardo   Silzia
13. Ingólfur   Jónsson
14. Max   Deutinger
15. Gabrielius   Baksevicius
16. Augustus   Dudenas
17. Glen   Ironside
Groms - 14-15 ára
1. Lukas Frischhut
2. Motiejus Morauskas
3. Moritz Breu
4. Baldur Vilhelmsson
5. Filip Kaplan
6. Nico Winkler
7. Niclas Bothe
8. Gytis Vebra
9. Finnegan Felgenhauer
10. Florian Gröbl
11. Laurent Siller
12. Alois Durand
13. Samuel Zanon
14. Noah Gasperi
15. Luis Akhigbe
16. Nico Sena Segura
17. Atli Kristjansson

 Supergroms - 12 ára og yngri
1. Benni Friðbjörnsson
2. Tobias Jank
3. Julian Geushackner
4. Niklas Huber
5. Leonardo Cerato
6. Paul Frischhut
7. Sergi Sanzhapov