Fréttir

Skíðasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Afrekssjóður ÍSÍ tók upp nýtt fyrirkomulag á árinu og hafa sérsambönd hlotið styrki úr sjóðnum.

Tveir aðilar útskrifast sem alþjóðlegir eftirlitsmenn í skíðagöngu

Helgina 26.-28.október fór fram árlegur haustfundur hjá eftirlitsmönnum í skíðagöngu á norðurlöndunum.