Vetrarólympíuleikarnir í Suður Kóreu

9.-25. febrúar

Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma)

  • 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 (RÚV)
  • 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 (RÚV 2) - Úrslit
  • 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 (RÚV) - Úrslit
  • 15. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:00 / 04:45 (RÚV) - Úrslit
  • 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 (RÚV) - Úrslit
  • 16. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:00 / 04:15 (RÚV) - Úrslit
  • 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 (RÚV) - Úrslit
  • 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 (RÚV) - Úrslit
  • 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 (RÚV) - Úrslit
  • 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 (RÚV) - Úrslit
  • 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00 (RÚV 2)

Keppnisstaðir
Alpensia, skíðaganga - Hér má sjá upplýsingar um svæðið.
Yongpyong, alpagreinar - Hér má sjá upplýsingar um svæðið.

Heimasíðu leikana má finna hér.
Úrslit og lifandi tímatöku frá alpagreinum má finna hér.
Úrslit og lifandi tímatöku frá skíðagöngu má finna hér.

Minnum svo á samfélagsmiðlana okkar:
Instragram: skidasamband
Snapchat: skidasamband