Skíðaþing 2020

7.- 8. nóvember

Næsta skíðaþing fer fram 7.-8. nóvember 2020 og verður haldið rafrænt í fyrsta sinn.

Skíðaþing 2020 - Dagskrá

Slóðir á Microsoft Teams nefndarfundi:
Laugardagur 7.nóv kl.9-12 - Snjóbrettanefnd
Laugardagur 7.nóv kl.13-16 - Alpagreinanefnd
Sunnudagur 8.nóv kl.9-12 - Skíðagöngunefnd
Leiðbeiningar fyrir Teams fund

Skjöl sem liggja fyrir skíðaþingið:
Þingskjal 1 - Fjárhagsáætlun
Þingskjal 2 - Gjaldskrá
Þingskjal 3 - Breyting á lögum SKÍ
Þingskjal 4 - Breyting á reglugerð um brautarlagnir á barnamótum
Þingskjal 5 - Ný reglugerð um skíðagöngumót Íslands
Ársreikningur 2019
Skýrsla stjórnar 2019-2020

Breytingartillögur
Breytingartillaga á þingskjali nr. 5 frá SÓ