Skíðamót Íslands

31. mars - 3. apríl

Skíðamót Íslands fer fram í Reykjavík árið 2016. Allir landsliðsmenn SKÍ koma á mótið og má búast við spennandi og skemmtilegri keppni. Þó nokkrir erlendir keppendur verða á mótinu og koma þeir meðal annars frá Bandaríkjunum, Noregi, Svíþjóð og Nýja Sjálandi svo eitthvað sé nefnt.