12. október
Haustfundur SKÍ verður haldinn 12.október 2019 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.
Dagskrá 12.október
- 09:00 – 10:20 – Kynning á starfi SKÍ. Veturinn framundan, fjármál og afreksstefna SKÍ.
- 10:20 – 10:30 – Kaffihlé.
- 10:30 – 12:00 – Erindi frá Andra Stefánssyni, sviðsstjóra afrekssviðs ÍSÍ. Afrekssjóðir ÍSÍ, afreksstefnur og Ólympísk verkefni.
- 12:00 – 13:00 – Hádegismatur.
- 13:00 – 17:00 – Málstofur. Alpagreinar (AGN), skíðaganga (SGN), snjóbretti (SBN).
Umræðupunktar í málstofu alpagreina:
- Bikarmótaröð SKÍ
- fjöldi móta í hverjum flokki
- FIS/ENL
- umgjörð, þróun og framtíð
- Þjálfaramál
- Barnamót/opin mót félaga
- á SKÍ að gefa út viðmiðunarreglur varðandi t.d.
- einn staður til að auglýsa öll mót?
- hugmyndir að nýju keppnisfyrirkomulagi
- þurfum við fleiri mót eins og Jónsmót þar sem blandað er saman greinum?
- bæta "tækniæfingum" við mót?
Umræðupunktar í málstofu skíðagöngu:
- Íslandsgöngurnar
- Markaðssetning þeirra
- Framtíð þeirra
- Skíðaskotfimi
- Innleiðing inn í skíðagöngusportið á Íslandi
- Uppbygging skíðasvæða
- Mannvirki
- Brautarlagnir
- Aðkoma sveitarfélaga
- Sameining SMÍ og UMÍ
- Scandic Cup mót á Íslandi 2021
- Sameiginlegt verkefni skíðahreyfingarinnar.
Umræðupunktar í málstofu snjóbretta:
- Bikarmót / FIS
- Framkvæmd móta
- Framtíð þeirra
- Dómaramál
- Uppbygging skíðasvæða
- Mannvirki
- Brautarlagnir
- Aðkoma sveitarfélaga
*Birt með fyrirvara um breytingar