Unglingameistaramót Íslands

7.-10. apríl
Unglingameistaramót Íslands á skíðum og snjóbrettum
Bláfjöllum 7. – 10.apríl 2017
 
Dagskrá
Fimmtudagur 23. mars
18:00 Fararstjórafundir í Smáranum (ath leikstjóri Bretta tilkynnir um Brettafund)
20:00 Setning mótsins í Menntaskólanum í Kópavogi

Föstudagur 24. mars
Alpagreinar:
9:00 14-15 ára stórsvig – Brautarskoðun fyrri ferð
9:45 14-15 ára stórsvig – Fyrri ferð
10:00 12-13 ára svig – Brautarskoðun fyrri ferð
10:45 12-13 ára svig – Fyrri ferð
12:15 14-15 ára stórsvig – Brautarskoðun seinni ferð
13:00 14-15 ára stórsvig – Seinni ferð
13:15 12-13 ára svig – Brautarskoðun seinni ferð
14:00 12-13 ára svig – Seinni ferð
Skíðaganga:
14:00 Ganga 12-13 ára 3,5 km F
          Ganga 14-15 ára 5 km F
Fararstjórafundur í Bláfjöllum að móti loknu
17:00 – Verðlaunaafhending – Menntaskólanum í Kópavogi
19:30 – Sundlaugapartý – Salalaug í Kópavogi
 
Laugardagur 25. mars
Alpagreinar:
9:00 12-13 ára stórsvig – Brautarskoðun fyrri ferð
9:45 12-13 ára stórsvig – Fyrri ferð
10:00 14-15 ára svig – Brautarskoðun fyrri ferð
10:45 14-15 ára svig – Fyrri ferð
12:15 12-13 ára stórsvig – Brautarskoðun seinni ferð
13:00 12-13 ára stórsvig – Seinni ferð
13:15 14-15 ára svig – Brautarskoðun seinni ferð
14:00 14-15 ára svig – Seinni ferð
Skíðaganga:
13:00 Ganga 12-13 ára 3,5 km H
          Ganga 14-15 ára 5 km H
Snjóbretti:
9:00 Brettastíll - æfing allir
10:00 Brettastíll 12-13 ára
11:00 Brettastíll 14-15 ára
13:00 Brettakross - æfing allir
14:00 Brettakross 12-13 ára
15:00 Brettakross 14-15 ára

18:00 Verðlaunaafhending og veitingar – Menntaskólanum í Kópavogi
Fararstjórafundur stax eftir verðlaunaafhendingu
 
Sunnudagur 26. mars
Alpagreinar:
10:00 Samhliðasvig 14-15 ára
11:30 Samhliðasvig 12-13 ára
13:00 Samhliðasvig úrslit – allir
Skíðaganga:
11:00 Skikross allir flokkar
Snjóbretti:
11:00 Big Air/ aukagrein 12-13 ára
11:30 Big Air/ aukagrein 14-15 ára