Skíðamót Íslands

5.- 8. apríl

Skíðamót Íslands 2018 fer fram í Bláfjöll. Mótshaldari er skíðadeild Breiðabliks og skíðagöngufélagið Ullur.

Fimmtudagur 5.apríl
14:00 - Sprettganga, frjáls aðferð (konur 1,3 km / karlar 1,5 km)
20:00 - Setning mótsins í Fífunni - Íþróttahúsi Breiðabliks

Föstudagur 6.apríl
10:00 - Stórsvig, fyrri ferð (Skálafell)
11:00 - Ganga með hefðbundinni aðferð, einstaklingsræsing (konur 5 km / karlar 10 km)
14:00 - Stórsvig, seinni ferð (Skálafell)
18:00 - Verðlaunaafhending í Fífunni - Íþróttahúsi Breiðabliks

Laugardagur 7.apríl
10:00 - Svig, fyrri ferð (Bláfjöll)
11:00 - Ganga með frjálsri aðferð, hópræsing (konur 10 km / karlar 15 km)
14:00 - Svig, seinni ferð (Bláfjöll)
18:00 - Verðlaunaafhending og veitingar í Fífunni - Íþróttahúsi Breiðabliks

Sunnudagur 8.apríl
10:00 - Samhliðasvig (Bláfjöll)
11:00 - Liðasprettur karla (tveir í liði og hvor tekur þrjá spretti, 1,5 km, hefðbundin aðferð)
12:00 - Liðasprettur kvenna (tvær í liði og hvor tekur þrjá spretti, 1 km, hefðbundin aðferð)

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér.
Alpagreinar: Smári Rúnar Þorvaldsson (smari@valabol.is / 820-6495)
Skíðaganga: Einar Ólafsson (arkiteo@arkiteo.is / 696-3699)

Úrslit verður hægt að nálgast hér.
Alpagreinar
Skíðaganga

Lifandi tímataka má sjá hér.
Alpagreinar
Skíðaganga