SKÍ Open - Styrktargolfmót

23. júlí

Skíðasamband Íslands stendur fyrir glæsilegu golfmóti þann 23.júlí að Jaðri hjá Golfklúbbi Akureyrar og verður leikfyrirkomulagið Texas Scramble.

Forgjöf liðs er reiknuð samanlögð leikforgjöf kylfinga deilt með 5.

Mótið er styrktarmót fyrir landsliðsfólk Íslands á skíðum og mun ágóðinn af mótinu renna óskiptur til þeirra.

Skráning í mót fer fram hér.