Úrslit frá bikarmóti í alpagreinum á Dalvík

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkið 12-15 ára á alpagreinum. Mótið fór fram á Dalvík en skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði sáu saman um framkvæmd mótsins. Keppt var í svigi á laugardag og stórsvigi á sunnudag. Mótshald gekk með besta móti miðað við aðstæður en mikið snjóleysi hefur herjað skíðasvæði landsins. 

Laugardagur 4.feb - Svig
12-13 ára stúlkur
12-13 ára drengir
14-15 ára stúlkur
14-15 ára drengir

Sunnudagur 5.feb - Stórsvig
12-13 ára stúlkur
12-13 ára drengir
14-15 ára stúlkur
14-15 ára drengir

Í dag sýndum við beint frá stórsviginu og hér að neðan má nálgast ferðirnar. 
Fyrri ferð
Seinni ferð