Úrslit dagsins á bikarmóti í alpagreinum

Keppnisbrautin í dag
Keppnisbrautin í dag

Loksins náðist að halda fyrsta bikarmót vetrarins fyrir 16 ára og eldri í alpagreinum. Keppt var í Bláfjöllum í svigi í dag og voru aðstæður krefjandi. Nýr snjór kom í nótt og snjóaði einnig alveg fyrir hádegi í dag. Keppni var seinkað til kl.14:00 en allt gekk vel eftir það. 

Úrslit kvenna - Fyrra svig mót
1. Soffía Sól Helgadóttir
2. Hjördís Kristinsdóttir
3. Agla Jóna Sigurðardóttir
Heildarúrslit má sjá hér.

Úrslit karla - Fyrra svig mót
1. Jón Gunnar Guðmundsson
2. Arnar Geir Ísaksson
3. Einar Kristinn Kristgeirsson
Heildarúrslit má sjá hér.

Úrslit kvenna - Seinna svig mót
1. Katla Björg Dagbjartsdóttir
2. Harpa María Friðgeirsdóttir
3. Soffía Sól Helgadóttir
Heildarúrslit má sjá hér.

Úrslit karla - Seinna svig mót
1. Jón Gunnar Guðmundsson
2. Einar Kristinn Kristgeirsson
3. Arnar Geir Ísaksson
Heildarúrslit má sjá hér.