Sturla Snær með silfur í undankeppni á HM

Þrír efstu í mótinu í dag
Þrír efstu í mótinu í dag

Undakeppni karla í stórsvigi fór fram í dag í Zuoz rétt utan við St. Moritz í dag. Sturla Snær Snorrason náði ótrúlegum árangri en hann endaði í 2.sæti og fékk því silfurverðlaun í undankeppni á HM. Sturla Snær hóf leik nr.39 en það þýðir að hann var 39. sterkasti keppandin útfrá FIS heimslistanum. Hann átti frábæra fyrri ferð og var eftir hana í 10.sæti. Í seinni átti hann einfaldlega stórbrotna ferð og var með lang besta tímann. Fyrir mótið fær Sturla Snær 21.05 FIS punkta sem eru hans langtum bestu FIS punktar á ferlinum í stórsvigi, en á heimlista FIS í dag er Sturla Snær með 49.22 FIS punkta.

Kristinn Logi Auðunsson og Magnús Finnsson náðu ekki að klára seinni ferð og Jón Gunnar Guðmundsson náði ekki klára fyrri ferð. 

Heildarúrslit úr mótinu má sjá hér.

RankBibFIS CodeNameYearNationRun 1Run 2Total TimeDiff.
 1  13  400235 WINKELHORST Steffan  1992  NED   58.30  1:00.76  1:59.06   
 2  39  250353 SNORRASON Sturla-Snaer  1994  ISL   59.23  1:00.19  1:59.42  +0.36
 3  15  550054 ZVEJNIEKS Kristaps  1992  LAT   58.86  1:00.91  1:59.77  +0.71
 4  7  491853 DEL CAMPO Juan  1994  ESP   58.09  1:01.82  1:59.91  +0.85
 5  2  20378 ESTEVE Axel  1994  AND   58.73  1:01.25  1:59.98  +0.92
 6  6  60236 VAN DEN BROECKE Dries  1995  BEL   58.74  1:01.53  2:00.27  +1.21
 7  12  30266 GASTALDI Sebastiano  1991  ARG   59.08  1:01.33  2:00.41  +1.35
 8  17  380374 VUKELIC William  1998  CRO   59.58  1:00.96  2:00.54  +1.48
 9  4  481785 EFIMOV Simon  1996  RUS   1:00.13  1:00.80  2:00.93  +1.87
 10  22  30388 BIRKNER DE MIGUEL Tomas  1997  ARG   59.03  1:01.95  2:00.98  +1.92
Did not finish 2nd run
   71  250361 AUDUNSSON Kristinn-Logi  1995  ISL         
   70  250323 FINNSSON Magnus  1993  ISL         
Did not finish 1st run
   75  250402 GUDMUNDSSON Jon Gunnar  1998  ISL