Margir íslenskir keppendur erlendis - Úrslit

Fjögur alpagreinamót fóru fram í Geilo í Noregi
Fjögur alpagreinamót fóru fram í Geilo í Noregi

Fjölmargt íslenskt skíðafólk var við keppni erlendis um helgina á alþjóðlegum FIS mótum. Hér að neðan má sjá úrslit úr mótunum.

Alpagreinar

Hemsedal, Noregur - 27.nóv - Risasvig konur
55.sæti - Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 96.21 FIS stig
75.sæti - Andrea Björk Birkisdóttir 127.00 FIS stig
99.sæti - Ástríður Magnúsdóttir 241.99 FIS stig

Hemsedal, Noregur - 27.nóv - Risasvig karlar
106.sæti - Björn Ásgeir Guðmundsson 227.03 FIS stig

Hemsedal, Noregur - 28.nóv - Risasvig konur
63.sæti - Andrea Björk Birkisdóttir 117.93 FIS stig
80.sæti - Ástríður Magnúsdóttir 180.66 FIS stig

Öll úrslit frá Hemsedal má sjá hér.

Geilo, Noregur - 30.nóv - Stórsvig konur
55.sæti - María Finnbogadóttir 107.43 FIS stig
59.sæti - Andrea Björk Birkisdóttir 123.45 FIS stig
79.sæti - Hjördís Kristinsdóttir 191.29 FIS stig
82.sæti - Ástríður Magnúsdóttir 234.50 FIS stig

Geilo, Noregur - 30.nóv - Stórsvig karlar
Bjarki Guðmundsson lauk ekki keppni

Geilo, Noregur - 1.des - Stórsvig kvenna
59.sæti - María Finnbogadóttir 102.30 FIS stig
90.sæti - Hjördís Kristinsdóttir 195.12 FIS stig
Andrea Björk Birkisdóttir og Ástríður Magnúsdóttir luku ekki keppni

Geilo, Noregur - 1.des - Stósvig karlar
92.sæti - Bjarki Guðmundsson 94.50 FIS stig

Geilo, Noregur - 2.des - Svig konur
24.sæti - Andrea Björk Birkisdóttir 63.28 FIS stig
34.sæti - María Finnbogadóttir 84.49 FIS stig
55.sæti - Hjördís Kristinsdóttir 135.39 FIS stig
Ástríður Magnúsdóttir lauk ekki keppni

Geilo, Noregur - 2.des - Svig karlar
Bjarki Guðmundsson lauk ekki keppni

Geilo, Noregur - 3.des - Svig konur
17.sæti - Andrea Björk Birkisdóttir 58.84 FIS stig
29.sæti - María Finnbogadóttir 77.17 FIS stig
51.sæti - Hjördís Kristinsdóttir 121.17 FIS stig
62.sæti - Ástríður Magnúsdóttir 199.34 FIS stig

Geilo, Noregur - 3.des - Svig karlar
30.sæti - Bjarki Guðmundsson 71.74 FIS stig

Öll úrslit frá Geilo má sjá hér.

Pfelders, Ítalía - 2.des - Stórsvig konur
Katla Björg Dagbjartsdóttir lauk ekki keppni

Pfelders, Ítalía - 2.des - Stórsvig karlar
41.sæti - Georg Fannar Þórðarson 109.69 FIS stig

Pfelders, Ítalía - 3.des - Svig konur
26.sæti - Katla Björg Dagbjartsdóttir 79.58 FIS stig

Pfelders, Ítalía - 3.des - Svig karlar
48.sæti - Georg Fannar Þórðarson 121.78 FIS stig

Öll úrslit frá Pfelders má sjá hér.

Skíðaganga

Idre, Svíþjóð - 2.des - 1 km F sprettganga konur
38.sæti - Elsa Guðrún Jónsdóttir 158.23 FIS stig
46.sæti - Kristrún Guðnadóttir 192.60 FIS stig
53.sæti - Sólveig María Aspelund 283.65 FIS stig
49.sæti - Anna María Daníelsdóttir 371.52 FIS stig (yngri flokkur)
71.sæti - Gígja Björnsdóttir 464.98 FIS stig (yngri flokkur)

Idre, Svíþjóð - 2.des - 1 km F sprettganga karlar
35.sæti - Isak Stianson Pedersen 141.08 FIS stig

Idre, Svíþjóð - 3.des - 10 km C konur
35.sæti - Elsa Guðrún Jónsdóttir 130.55 FIS stig
46.sæti - Kristrún Guðnadóttir 176.86 FIS stig
48.sæti - Sólveig María Aspelund 187.50 FIS stig
62.sæti - Gígja Björnsdóttir 260.08 FIS stig (yngri flokkur - 5 km)
67.sæti - Anna María Daníelsdóttir 267.21 FIS stig (yngri flokkur - 5 km)

Idre, Svíþjóð - 3.des - 15 km C karlar
57.sæti - Isak Stianson Pedersen 95.56 FIS stig
85.sæti - Albert Jónsson 135.53 FIS stig

Öll úrslit frá Idre má sjá hér.