Freydís Halla í 47.sæti í stórsvigi á HM

Freydís Halla í fyrri ferð í dag
Freydís Halla í fyrri ferð í dag

Rétt í þessu kláraðist stórsvig kvenna á heimsmeistaramótinu í St. Moritz í Sviss. Freydís Halla Einarsdóttir var eini keppandinn frá Íslandi sem náði inní aðalkeppnina. Freydís Halla hóf leik nr. 74 en einungis 60 bestu eftir fyrri ferð komust áfram. Fyrri ferðin hjá henni var frábær, skíðaði af miklum krafti og endaði Freydís Halla í 50.sæti. Seinni ferðin var með svipuðu móti og sú fyrri og að lokum endaði hún í 47.sæti. 

Er þetta besti árangur Freydísar Höllu á HM en þetta er í þriðja sinn sem hún tekur þátt.

Heildarúrslit má sjá hér.

Rank Bib FIS Code NameYear Nation Run 1 Run 2 Total Time Diff.
 1  1  196928 WORLEY Tessa  1989  FRA   1:02.01  1:03.54  2:05.55   
 2  4  6535237 SHIFFRIN Mikaela  1995  USA   1:02.73  1:03.16  2:05.89  +0.34
 3  3  298323 GOGGIA Sofia  1992  ITA   1:02.49  1:03.80  2:06.29  +0.74
 4  6  297601 BRIGNONE Federica  1990  ITA   1:03.11  1:03.36  2:06.47  +0.92
 5  13  56217 BRUNNER Stephanie  1994  AUT   1:03.35  1:03.50  2:06.85  +1.30
 6  10  296259 MOELGG Manuela  1983  ITA   1:03.43  1:03.45  2:06.88  +1.33
 7  7  565268 DREV Ana  1985  SLO   1:03.32  1:04.04  2:07.36  +1.81
 8  16  705423 VLHOVA Petra  1995  SVK   1:03.66  1:03.84  2:07.50  +1.95
 9  19  506399 HECTOR Sara  1992  SWE   1:03.68  1:03.83  2:07.51  +1.96
 10  8  425771 LOESETH Nina  1989  NOR   1:03.22  1:04.30  2:07.52  +1.97
 47  74  255357 EINARSDOTTIR Freydis Halla  1994  ISL   1:07.98  1:08.40  2:16.38  +10.83