Bikarkeppninni lokið í alpagreinum

Skíðráð Reykjavíkur sigraði stóra samanlagða bikarmeistaratitilinn árið 2016
Skíðráð Reykjavíkur sigraði stóra samanlagða bikarmeistaratitilinn árið 2016

Í dag kláraðist bikarkeppni vetrarins í alpagreinum. Krýndir voru bikarmeistarar eftir keppni dagsins á Dalvík í flokkum 12-15 ára ásamt þeim félögum sem stóðu best í sömu flokkum. Í lokin var veittur stóri bikarmeistara bikarinn fyrir samanlagðan árangur í öllum flokkum 12 ára og eldri í alpagreinum.

Bikarmeistarar í alpagreinum 2016

14-15 ára stúlkur
1. Harpa María Friðgeirsdóttir ÁRM 545 stig
2. Hjördís Birna Ingvadóttir ÁRM 426 stig
3. Snædís Líf Pálmarsdóttir ÁRM 420 stig

14-15 ára drengir
1. Axel Reyr Rúnarsson DAL 570 stig
2. Helgi Halldórsson DAL 516 stig
3. Tandri Snær Traustason BBL 434 stig

12-13 ára stúlkur
1. Nanna Kristín Bjarnadóttir ÁRM 372 stig
2. Hildur Védís Heiðarsdóttir SKA 367 stig
3. Ólafía Elísabet Einarsdóttir BBL 341 stig

12-13 ára drengir
1. Guðni Berg Einarsson DAL 530 stig
2. Daði Hrannar Jónsson DAL 435 stig
3. Aron Máni Sverrisson SKA 312 stig

Bikarkeppni félaga árið 2016
14-15 ára stúlkur: Ármann
14-15 ára drengir: Ármann
12-13 ára stúlkur: Breiðablik
12-13 ára drengir: Skíðafélag Dalvíkur

Bikarmeistari félaga samanlagt í 12 ára og eldri er Skíðaráð Reykjavík.

Allar upplýsingar um bikarkeppnina má sjá hér.