Fréttir

Unglingameistarmót Íslands hefst í dag

Unglingameistaramót Íslands hefst formlega í kvöld með setningu en fyrsti keppnisdagur er á morgun.

Petter Northug í Fossvatnsgönguna

Einn öflugasti skíðagöngumaður veraldar hefur boðað komu sína í Fossavatnsgönguna á Ísafirði.

Bikarmeistarar 2017 í skíðagöngu

Um helgina kláraðist bikarkeppni SKÍ í skíðagöngu og því voru bikarmeistarar krýndir. Hér að neðan má sjá alla bikarmeistara.

Bikarmeistarar 2017 í alpagreinum

Um helgina kláraðist bikarkeppni SKÍ í alpagreinum og því voru bikarmeistarar krýndir.

SMÍ lauk með boðgöngu

Síðust keppnisgrein í skíðagöngu og jafnframt síðasta grein á Skíðamóti Íslands 2017 var boðganga. Aðstæður voru mjög erfiðar, en það snjóaði mikið og var mikið af lausum snjó í brautinni.

Skemmtilegu samhliðasvigi lokið á SMÍ

Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands var að ljúka en síðasta keppnisgreinin var samhliðasvig. Keppt var í norðurbakka og voru snjólög virkilega góð þar sem harð pakkaður snjór var í keppnibakkanum.

Brynjar Léo og Elsa Guðrún sigruðu með hefðbundinni aðferð

Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti.

Sturla Snær og Helga María sigruðu í svigi

Rétt í þessu kláraðist svig á Skíðamóti Íslands. Aðstæður voru frekar krefjandi en þó nokkur þoka var á mótsstað en færið þokkalegt.

Mikil spenna í göngu með frjálsri aðferð

Í dag fór fram keppni í göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands. Fyrirkomulagið var hópræsing og gengu konurnar 5 km á meðan karlarnir fóru 10 km.

Stórsvigi lokið á SMÍ

Í dag fór fram fyrsta keppnisgreina á Skíðamóti Íslands í alpagreinum þegar keppt var í stórsvigi.