Fréttir

Tvöföld keppni á morgun á HM í alpagreinum

Á morgun verður þétt dagskrá hjá íslenska hópnum á HM í alpagreinum. Fram fer aðalkeppni kvenna í stórsvigi og undankeppni karla í stórsvigi.

Þriðja keppnisdegi á EYOF lokið

Á þriðja keppnisdegi Vetrarólympíuhátíðar Evrópuæskunnar áttum við keppendur í svigi stúlkna og snjóbrettaati drengja.

RÚV sýnir beint frá HM í alpagreinum

RÚV mun sýna beint frá tæknigreinum á HM í alpagreinum sem hefst á morgun.

Öðrum keppnisdegi lokið í Erzurum

Öðrum keppnisdegi Vetrarólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem nú fer fram í Erzurum í Tyrklandi er nú lokið.

Fyrsta keppnisdegi á EYOF lokið

Í dag hófst keppni á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Erzurum.

Freydís Halla beint í aðalkeppnina með frábæru móti

Í dag lauk undankeppni kvenna í stórsvigi en keppnin fór fram í Zuoz rétt utan við St. Moritz.

Setningarhátíð EYOF 2017 fór fram í kvöld

Setningarhátíð Vetrarólympíuhátíðar Evrópuæskunnar fór fram í kvöld. Ólympíuhátíðin er nú að hefjast í þrettánda sinn og fer að þessu sinni fram í Erzurum í Tyrklandi. Þátttökuþjóðir eru 34, þátttakendur eru um 1200 og keppni stendur yfir frá mánudegi til föstudags.

Fyrsti keppnisdagur á HM í alpagreinum á morgun

Heimsmeistaramótið í alpagreinum hófst formlega þann 6.febrúar og að þessu sinni fer það fram í St. Moritz í Sviss.

Freydís Halla með góða bætingu í stórsvigi

Í kvöld keppti Freydís Halla Einarsdóttir á FIS háskólamóti í stórsvigi sem fram fór í Dartmouth Skiway sem er í New Hampshire fylki í Bandaríkjunum.

Helga María meidd og fer ekki á HM

Helga María Vilhjálmsdóttir, A landsliðskona í alpagreinum, meiddist á miðvikudag við æfingar í Bad Wiesse í Þýsklandi.